fbpx

Vöxtur, frelsi, traust

Vöxtur, frelsi, traust

Um Kapitula

Kapituli hjálpar þér að ná
markmiðum þínum hratt
og örugglega

Þjónusta

Leiðtogaþjálfun,
stjórnendaþjálfun,
persónuleg stefnumótun
& hópþjálfun

Vitnisburðir

Hvað segja
viðskiptavinir Kapitula
um þjónustuna ?

Blogg

Hugleiðingar, fræðsla og hollusta fyrir hugann

Stundar þú fjárfróun?

 Stundar þú fjárfróun? Í hinu daglega lífi horfum gagnrýnislítið á ákveðna hluti. T.d. hvernig samfélagið elur á ákveðinni innrætingu um skort. Þegar við erum í skortstöðu þá leitum við leiða til að fylla á tankinn, við stundum fjárfróun þ.e. finnum skyndilega fyrir...

read more

Er hlustað á þig?

Er hlustað á þig? Mikilvægi þess að kunna að hlusta verður seint hægt að meta til fulls. Hlustun er grunnurinn að öllum samskiptum. Deilur, misskilningur, baktal, kjaftasögur, kulnun og svo ótalmargt fleira á rætur sínar að rekja til þess að ekki var hlustað af fullri...

read more

Ert þú áhyggjuverktaki?

Ert þú áhyggjuverktaki? Tekur þú stundum að þér áhyggjur eða vanlíðan annarra? Sumt fólk sem áttar sig á þessu gantast með að vera „áhyggjuverktaki“ þegar slík hegðun fer af stað. Þótt ég hafi rætt um margar tegundir samskipta hér að framan hef ég enn ekki fjallað um...

read more

© 2018 | Kapituli ehf. | Síðumúla 14, 108 Reykjavík  | 698 9989