fbpx
Hamfarahamingja og húmor á tímum Kórónaveirunnar

Hamfarahamingja og húmor á tímum Kórónaveirunnar

Það er svo margt í mörgu, sagði sérfræðingur“ fyrir margt löngu. Að finna það fyndna á súrum tímum er kúnst og getur verið nokkuð snúið svo að það sé „samfélagslega“ samþykkt.  Annar „sérfræðingur“ sagði að einstaklingar með afburðar góðan húmor hefðu til að bera afar...

read more
Stundar þú fjárfróun?

Stundar þú fjárfróun?

 Stundar þú fjárfróun? Í hinu daglega lífi horfum gagnrýnislítið á ákveðna hluti. T.d. hvernig samfélagið elur á ákveðinni innrætingu um skort. Þegar við erum í skortstöðu þá leitum við leiða til að fylla á tankinn, við stundum fjárfróun þ.e. finnum skyndilega fyrir...

read more
Er hlustað á þig?

Er hlustað á þig?

Er hlustað á þig? Mikilvægi þess að kunna að hlusta verður seint hægt að meta til fulls. Hlustun er grunnurinn að öllum samskiptum. Deilur, misskilningur, baktal, kjaftasögur, kulnun og svo ótalmargt fleira á rætur sínar að rekja til þess að ekki var hlustað af fullri...

read more
Ert þú áhyggjuverktaki?

Ert þú áhyggjuverktaki?

Ert þú áhyggjuverktaki? Tekur þú stundum að þér áhyggjur eða vanlíðan annarra? Sumt fólk sem áttar sig á þessu gantast með að vera „áhyggjuverktaki“ þegar slík hegðun fer af stað. Þótt ég hafi rætt um margar tegundir samskipta hér að framan hef ég enn ekki fjallað um...

read more
Aflæringarskólinn

Aflæringarskólinn

Hvað tekur þú með þér úr barnæsku sem þjónar þér ekki í dag? Í okkur öllum búa einhverjar gerðir af „áráttu“, þótt auðvitað séu þær ólíkar, misstórar og missterkar. Í mörgum búa jafnvel margar gerðir áráttu sem skiptast á og togast á – til dæmis skipulagsárátta,...

read more
Þorþjálfun​

Þorþjálfun​

„Svava, það er alveg sama hversu mikið sjálfstraust ég hefði fæðst með, ef ég hefði ekki allt þetta hugrekki hefði ég ekki náð svona langt.“ Þetta eru orð leiðtogakonu sem hefur náð gríðarlegum árangri. En hvað er þor? Hvað er hugrekki? Í okkar huga felst þor í...

read more
Þarftu að temja apann þinn?

Þarftu að temja apann þinn?

Í dag er nýr dagur og við höldum áfram að læra – og við gerum það vegna þess að við erum opin fyrir lexíum lífsins. Í dag skulum við halda áfram með það sem aldrei er kennt í skóla. Ertu annars búin(n) að finna kjarnastyrkleikana þína? Ég geri ráð fyrir því að svo sé...

read more
Viltu skilgreina þitt styrkleikasvið?

Viltu skilgreina þitt styrkleikasvið?

Þegar við erum meðvituð um eigin styrkleika eigum við auðveldara með að nýta þá til fulls, þróa þá og þroska enn frekar. Það er mögnuð upplifun að vinna með fólki þegar það skilgreinir sitt eigið styrkleikasvið. Þá sér fólk að hægt er að nýta styrkleikasviðið til: Að...

read more
Í hverju felast þínir helstu styrkleikar?

Í hverju felast þínir helstu styrkleikar?

„Vá hvað ég er gjörsamlega með þetta!“ Hvenær upplifðir þú síðast þessa tilfinningu? Í síðustu bloggum höfum við farið í gegnum lífsgildin og mikilvægi þess að vita hver maður er og fyrir hvað maður stendur. Það er ekki síður mikilvægt að vita hvar styrkleikar manns...

read more
Hvert er ég að fara?

Hvert er ég að fara?

„Almáttugur, ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara!“ segir ringlaða týpan þegar allt er komið í óefni. En hvernig er með ÞIG? Ert þú ringlaða týpan? Veist ÞÚ innst inni hvaðan þú ert að koma, hvert för þinni er heitið, hver stefna þín er? Í síðasta bloggi fjallaði...

read more
Hver er ég?

Hver er ég?

Hefurðu einhvern tímann velt fyrir þér hver þú ert í raun og veru og á hvaða leið þú ert í lífinu?Sumir verja nefnilega meiri tíma í að skipuleggja sumarfríin sín en að spekúlera í lífi sínu og tilgangi – eins undarlegt og það nú hljómar. Eitt það skemmtilegasta og...

read more

© 2018 | Kapituli ehf. | Síðumúla 14, 108 Reykjavík  | 698 9989