fbpx
Stundar þú fjárfróun?

Stundar þú fjárfróun?

 Stundar þú fjárfróun? Í hinu daglega lífi horfum gagnrýnislítið á ákveðna hluti. T.d. hvernig samfélagið elur á ákveðinni innrætingu um skort. Þegar við erum í skortstöðu þá leitum við leiða til að fylla á tankinn, við stundum fjárfróun þ.e. finnum skyndilega fyrir...

read more
Hvað vil ég?

Hvað vil ég?

Í hversdagsleikanum erum við svo upptekin í hinu daglega amstri. Við gefum okkur sjaldnast rými til að hugsa: „Hver er ég og fyrir hvað stend ég?“ Ég fékk hugljómun í dag sem ég vil gjarnan deila með ykkur. Við erum mörg hver svo upptekin af því hvað við viljum EKKI –...

read more
Ertu andvaka? Prófaðu að anda!

Ertu andvaka? Prófaðu að anda!

Ertu andvaka? Prófaðu að anda! Ég hef mikið velt fyrir mér hugarblaðrinu sem við könnumst flest við og í síðasta bloggi ræddi ég um apann í höfðinu og hvernig hægt væri að losa sig við niðurrifshugsanir. En þrátt fyrir að apinn þagni að mestu getur enn komið upp órói...

read more
Apinn í höfðinu

Apinn í höfðinu

Við erum næstum öll með apa í höfðinu í einhverri mynd. Sumir eru með mjög uppvöðslusaman apa sem svífst einskis og rífur niður allt sem honum dettur í hug. Aðrir eru með apategund sem er mjög lúmsk, hefur ekki mjög hátt en nær sínu alltaf fram. Í báðum tilfellum er...

read more
Áramótatímaflakk​

Áramótatímaflakk​

Síðasti dagur ársins er sérstakur af mörgum ástæðum. Við kveðjum núverandi ár og stígum á  miðnætti yfir í það nýja. Þá er gefandi að líta yfir farinn veg og þakka fyrir allt það sem hefur gefið okkur aukinn þroska og visku. Stundum lærum við mest af því sem er...

read more

© 2018 | Kapituli ehf. | Síðumúla 14, 108 Reykjavík  | 698 9989