Um Kapitula
Kapituli hjálpar þér að ná
markmiðum þínum hratt
og örugglega
Þjónusta
Leiðtogaþjálfun,
stjórnendaþjálfun,
persónuleg stefnumótun
& hópþjálfun
Vitnisburðir
Hvað segja
viðskiptavinir Kapitula
um þjónustuna ?
Blogg
Hugleiðingar, fræðsla og hollusta fyrir hugann
Ert þú áhyggjuverktaki?
Ert þú áhyggjuverktaki? Tekur þú stundum að þér áhyggjur eða vanlíðan annarra? Sumt fólk sem áttar sig á þessu gantast með að vera „áhyggjuverktaki“ þegar slík hegðun fer af stað. Þótt ég hafi rætt um margar tegundir samskipta hér að framan hef ég enn ekki fjallað um...
Aflæringarskólinn
Hvað tekur þú með þér úr barnæsku sem þjónar þér ekki í dag? Í okkur öllum búa einhverjar gerðir af „áráttu“, þótt auðvitað séu þær ólíkar, misstórar og missterkar. Í mörgum búa jafnvel margar gerðir áráttu sem skiptast á og togast á – til dæmis skipulagsárátta,...
Þorþjálfun
„Svava, það er alveg sama hversu mikið sjálfstraust ég hefði fæðst með, ef ég hefði ekki allt þetta hugrekki hefði ég ekki náð svona langt.“ Þetta eru orð leiðtogakonu sem hefur náð gríðarlegum árangri. En hvað er þor? Hvað er hugrekki? Í okkar huga felst þor í...