Um Kapitula
Kapituli hjálpar þér að ná
markmiðum þínum hratt
og örugglega
Þjónusta
Leiðtogaþjálfun,
stjórnendaþjálfun,
persónuleg stefnumótun
& hópþjálfun
Vitnisburðir
Hvað segja
viðskiptavinir Kapitula
um þjónustuna ?
Blogg
Hugleiðingar, fræðsla og hollusta fyrir hugann
Ertu andvaka? Prófaðu að anda!
Ertu andvaka? Prófaðu að anda! Ég hef mikið velt fyrir mér hugarblaðrinu sem við könnumst flest við og í síðasta bloggi ræddi ég um apann í höfðinu og hvernig hægt væri að losa sig við niðurrifshugsanir. En þrátt fyrir að apinn þagni að mestu getur enn komið upp órói...
Apinn í höfðinu
Við erum næstum öll með apa í höfðinu í einhverri mynd. Sumir eru með mjög uppvöðslusaman apa sem svífst einskis og rífur niður allt sem honum dettur í hug. Aðrir eru með apategund sem er mjög lúmsk, hefur ekki mjög hátt en nær sínu alltaf fram. Í báðum tilfellum er...
Áramótatímaflakk
Síðasti dagur ársins er sérstakur af mörgum ástæðum. Við kveðjum núverandi ár og stígum á miðnætti yfir í það nýja. Þá er gefandi að líta yfir farinn veg og þakka fyrir allt það sem hefur gefið okkur aukinn þroska og visku. Stundum lærum við mest af því sem er...