fbpx

Vöxtur, frelsi, traust

Vöxtur, frelsi, traust

Um Kapitula

Kapituli hjálpar þér að ná
markmiðum þínum hratt
og örugglega

Þjónusta

Leiðtogaþjálfun,
stjórnendaþjálfun,
persónuleg stefnumótun
& hópþjálfun

Vitnisburðir

Hvað segja
viðskiptavinir Kapitula
um þjónustuna ?

Blogg

Hugleiðingar, fræðsla og hollusta fyrir hugann

Hvert er ég að fara?

Hvert er ég að fara?

„Almáttugur, ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara!“ segir ringlaða týpan þegar allt er komið í óefni. En hvernig er með ÞIG? Ert þú ringlaða týpan? Veist ÞÚ innst inni hvaðan þú ert að koma, hvert för þinni er heitið, hver stefna þín er? Í síðasta bloggi fjallaði...

read more
Hver er ég?

Hver er ég?

Hefurðu einhvern tímann velt fyrir þér hver þú ert í raun og veru og á hvaða leið þú ert í lífinu?Sumir verja nefnilega meiri tíma í að skipuleggja sumarfríin sín en að spekúlera í lífi sínu og tilgangi – eins undarlegt og það nú hljómar. Eitt það skemmtilegasta og...

read more
Hvað vil ég?

Hvað vil ég?

Í hversdagsleikanum erum við svo upptekin í hinu daglega amstri. Við gefum okkur sjaldnast rými til að hugsa: „Hver er ég og fyrir hvað stend ég?“ Ég fékk hugljómun í dag sem ég vil gjarnan deila með ykkur. Við erum mörg hver svo upptekin af því hvað við viljum EKKI –...

read more

© 2018 | Kapituli ehf. | Síðumúla 14, 108 Reykjavík  | 698 9989